HE WHO FEARS DEATH CAN NOT ENJOY LIFE - QUIEN TEME LA MUERTE NO GOZA LA VIDA
BIO/CV
Jón Sæmundur Auðarson
Fæddur 1968
Býr og starfar í Reykjavík
Nám
1999-2001 MFA Glasgow School of Art, Glasgow, Skotland
1995-1999 Myndlista- og handíðaskóli Íslands - Fjöltæknideild - Reykjavík
Einkasýningar
2020
Jónsmessa - Málverk - Gallerí Kúpa - Reykjavík
2018
Fossar á pappír - Vatnslitaverk - Dauða Galleríið - Reykjavík
2017
Andi og efni - málverk - Gallery Port - Reykjavík
Andar (Spirits) - Vatnslitaverk - Cafe Rosinberg - Reykjavík
2016
Enginn Dauði - Enginn Ótti (Ni muerte - Ni miedo) Myndbandsinnsetning fyrir Psiconauta
Myndband - Tónlist - Málverk - José Clemente Orozco Museum, Guadalajara, Mexico.
Skuggi - Sýning og vinnustofa vegna Skuggabaldurs eftir Sjón
Studio Hrdinů - Prag
Listasafn Reykjavíkur - Reykjavík
2015
"1972" innsetning / málverk - Dauða Galleríið (Dead Gallery) - Reykjavík
2014
Terpentínuvitrun - Gallery Bakarí - Reykjavík
2013
Dead Comet - Zukulima Gallery - Berlín
2012
Andlegur her - Hverfisgata 46 - Reykjavík
2008
Undraverður rafmagnaður talandi hellir - 101 Gallery, Reykjavík
2006
Longplay - Sequences - Gallery Turpentine, Reykjavík
2005
Ferðalok - Suðsuðvestur, Reykjanesbær, Ísland
Vinnustofan/Studio - Næsti Bar, Reykjavík
Hvítir hrafnar - Gallery Sævars Karls, Reykjavík
2004
Dauðaherbergið - Laugavegur 22, Reykjavík
Hinum megin - Safn museum, Reykjavík
2003
Nonnabúð - 2003 - 2006 - Innsetning, verslun , gjörningur, Reykjavík
2002
Holan mín - Gallery Hlemmur, Reykjavík
2001
Íslenskar kærustur - The Elevator - Barnes building - Glasgow
Barnið á horninu - Listamaðurinn á horninu - Reykjavík
2000
Einkasýning - Gallerí 22 - Reykjavík
1996
Drög að bankaráni - Mokka kaffi - Reykjavík
1991
Einkasýning - Listamannaskálinn - Bókavarðan - Reykjavík
Samsýningar - Group shows
2021
Sumarsýning í Gallery Mutt - Reykjavík
2020
CHECK OUT - Check This Out Gallery - New York
List í 365 daga - Listasafn Reykjanesbæjar - Reykjanesbær
Kanill - jólasýning SÍM - Reykjavík
Jólagestir gallery port - Gallery Port - Reykjavík
2019
Jólagestir gallery port - Gallery Port - Reykjavík
2018
Jólagestir gallery port - Gallery Port - Reykjavík
2012
Móbergur Rafsteinn Sæmunkur - Ketilhús - Akureyri
2011
CYBRISLANDIA - Stoa Aeshylo Arcade Gallery, Cyprus, Greece
2008
ID-Lab - Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
Satanasataruppákoma I - Gallery Lost Horse, Reykjavík
2007
Himnaríki og helvíti - Sequences í Dead gallery, Reykjavík
Skyldi ég vera þetta sjálfur - Ketilshús, Akureyri, Ísland
2005
Allir fá þá eitthvað fallegt - Gallery Turpentine, Reykjavík
2004
Hvítir Hrafnar - Vetrarmessa, Norrænahúsið, Reykjavík
Ég og hann - Draumar Dystópíu, Klink og Bank, Reykjavík
2003
Læna - Gallery i8, Reykjavík
Herra Dauður vakir yfir þér - Nýlistasafnið, Reykjavík
Amtmannsstígur 5 - PLAY gallery for still and motion pictures, Berlin
From us to the USA - Photographic Gesture, Minneapolis, USA.
2002
Foss - Ljósahátíð, Reykjavík
Íslensk málbein - Sandaragleði, Hellissandur, Ísland
Íslensk málbein - Verslun Japis - Reykjavík
Barnið á horninu - Listamaðurinn á horninu, Reykjavik Art festival, Iceland
2001
Sjálfbær þróun - Grasrót - Nýlistasafnið, Reykjavik
Útskriftarsýning GSA - Tramway - Glasgow
Gallerí Reykjavik - Skólavörðustíg - Reykjavík
2000
Inter-room show, Glasgow school of art - Glasgow
1999
Óður - Nýlistasafnið - Reykjavík
Útskriftarsýning MHÍ - Laugarnesi - Reykjavík
Samsýning - Reykjavíkur Akademían
1997
Maður með mönnum - Mokka kaffi - Reykjavík
art.is - Hafnarhúsið - Reykjavík
Peripheral Visionary - De Fabrik - Eindhoven - Holland
1996
Gullkistan - Laugarvatni - Ísland
1995
Sólon Íslandus - Óháð Listahátíð - Reykjavík
1994
P hópurinn - Borgarkringlan - Reykjavík
1993
Með eða án þín / ydda ég himininn / íhuga mínum / því ég er / fíflið á fjallinu.
Óháð Listahátíð - Hafnarhús - Reykjavík
Hönnun - Design
2020
The Reverb Conspiracy Volume Seven, safnplata - Fuzz club records
2019
Fever Dream, Of Monsters and Men - 6 vínilhljómplötur
The Reverb Conspiracy Volume Six, safnplata - Fuzz club records
2018
The Reverb Conspiracy Volume Five, safnplata - Fuzz club records
2016
Live in Berlin - Dead Skeletons (breiðskífa) Fuzz Club Records
The Reverb Conspiracy Volume Four, safnplata - Fuzz club records
2015
The Reverb Conspiracy Volume Three, safnplata - Fuzz club records
Musique de film imaginé (Breiðskífa) - The Brian Jonestown Massacre - A records
2013
Dead Skeletons - Dead Comet (smáskífa) Dead Monk Records
The Reverb Conspiracy Volume Two, safnplata - Fuzz club records
2012
The Reverb Conspiracy Volume One, safnplata - Fuzz club records
Dead Skeletons - Orð (smáskífa) Sound Of Cobra Records
Dead Skeletons - Buddha-Christ (smáskífa) Fuzz Club Records
Aufheben (Breiðskífa) - The Brian Jonestown Massacre - A Records
2011
Dead Skeletons - Dead Magick (breiðskífa) A Records
2010
Dead Skeletons - Dead Mantra (smáskífa) A Records
Who killed Sgt. Pepper? (Breiðskífa) - The Brian Jonestown Massacre - A Records
2009
Smoking Acid (Smáskífa) - The Brian Jonestown Massacre - A Records
One (Smáskífa) - The Brian Jonestown Massacre - A Records
Tónlist - Music
2016
Live in Berlin - Dead Skeletons (breiðskífa) Fuzz Club Records
2014
Dead Skeletons - Dead Mantra Various - Brain Damage (Mojo Presents A Compendium Of Mind-Blowing Heavy Psych, Space Jams & Astral Chants) Mojo Magazine
Dead Skeletons - Om Mani Peme Hung (Electrowerkz - 23.11.13) Various - Live At Bad Vibrations - Bad Vibrations Recordings
Dead Skeletons - Riders On The Storm Various - A Psych Tribute To The Doors - Cleopatra Records
2013
Dead Skeletons - Dead Comet (smáskífa) Dead Monk Records
2012
Dead Skeletons - Orð (smáskífa) Sound Of Cobra Records
Dead Skeletons - Buddha-Christ (smáskífa) Fuzz Club Records
Dead Skeletons - Kundalini eyes (Safnplata) Various - The Reverb Conspiracy - Volume One - Fuzz Club Records, The Reverberation Appreciation Society
Dead Skeletons - Dead Mantra Various - Made In Iceland V - Iceland Music Export
2011
Dead Skeletons - Dead Magick (breiðskífa) A Records
Dead Skeletons - Om mani peme hung (smáskífa) Too Pure label
2010
Dead Skeletons - Dead Mantra (smáskífa) A Records
Uppákomur og gjörningar - Performances and happenings
2019
Fever Dream day - Lifandi málverkagjörningur fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men - Iceland Airwaves
Jólaseiður í Brynjuporti - Menningarkvöld ásamt Teiti Magnússyni - Dauða Galleríið - Reykjavík
2017
Hljómsveitin Andar - hljóð og myndlistargjörningur með Hafsteini Michael á menninganótt
2016
Skuggabaldur - Tónlist, myndbandsgerð og listræn stjórnun - leikritið Skuggabaldur (Eftir samnefndri bók Sjón) - Studio Hrdinú Prag og Listasafni Reykjavíkur
2014
Dauðamessa - Menningarnótt 2014 - Dead Gallerí -Rekjavík
Málverkagjörningur með Sonic Jesus - Eindhoven Psych Lab - Holland
2013
Dead Skeletons - Dead Comet tónleikaferðin (Evrópa og Norðurlönd)
Dead Skeletons - LEVITATION FRANCE - Anger - Frakklandi
Dead Skeletons - Heimstónleikaferð - Bandaríkin - Spánn (Prima Vera Sound) - Sviss - Ítalía - Ísland - Finnland - Rússland - Úkraína - Svíþjóð - Danmörk.
2012
Dead Skeletons - Dead Magick Live - Tónleikaferð (Evrópa og Norðurlönd)
Dead Skeletons - Hróarskelduhátíðin - Danmörk
Dead Skeletons - Plissken Festival - Aþena - Grikkland
2008
Satanasaruppákoma I - Gallery Lost Horse, Reykjavík
Gjörningur á sviði með Brian Jonestown Massacre - Glastonbury - England
1998
Er líf eftir listina? Miðilsfundur í Nýlistasafninu ásamt Steingrími Eyfjörð
Styrkir, tilnefningar og verðlaun
2020
Aðalverðlaun hátíðarinnar og gullverðlaun FÍT 2020 í flokknum plötuumslög fyrir plötuna Fever Dream - Of Monsters and Men ásamt Davíð Arnari Baldurssyni og Ragnari Þórhallssyni.
2015
Ferðastyrkur Muggs vegna listastefnunar GROSSES TREFFEN í Berlín 2015
2012
Styrkur Kraums til Dead Skeletons vegna tónleikaferðar í Evrópu
2011
Tilnefning til Kraumsverðlaunanna vegna Dead Magick - Dead Skeletons
2005
Launasjóður Myndlistarmanna - 6 mánuðir
Tilnefning til Menningarverðlauna DV vegna Dead, Verslun við Klapparstíg og sýning í Safni.
2002
3. verðlaun í Hugmyndasamkeppni Vetrarhátíðar með verkinu „Foss“ sem varpað var á framhlið Aðalstrætis 6
Listatengd störf eða verkefni
2010
Dead Skeletons - Ljósberinn - Myndband
Dead Skeletons - Om mani peme hung - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Bruttermania - Myndband
Dead Skeletons - Kingdom of God - Myndband
Dead Skeletons - When the sun comes up - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Iluminomi - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Face down on the moon - Myndband
2009
Brian Jonestown Massacre - Malela - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Детка! Детка! Детка! - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Þungur Hnífur - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Feel it (of course we fucking do) - Myndband
Brian Jonestown Massacre - One - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Í alvöru talað - Myndband
2008
Dead Skeletons - Dead Mantra - Myndband
2007
Brian jonestown massacre - Infinite wisdom tooth - Myndband
Brian jonestown massacre - Monkey Powder - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Automatic ****** F - Myndband
Brian jonestown massacre - Black Hole Symphony - Myndband
Brian Jonestown Massacre - Golden frost - Myndband
2005
Héri Hérason - Búningahönnun fyrir Borgarleikhúsið
2001-2003
Aðstoðarmaður á vinnustofu Birgis Andréssonar Ýmis störf
2003
Námskeið í silkiþrykki hjá Ríkarði Valtingojer - LHÍ - Reykjavík
1999
Sjáandinn fyrir RÚV - Sjónvarpsefni
1998-1999
Í stjórn Nýlistasafnsins
1995
Stofnandi Gallerí Gláku (Ferðagallerí)
1994
Gallerí Bláskjár - Ingólfsstræti 8